VÖRURNAR

Box er eining sem hægt er að stækka og bæta með Box, Brix og Build vörum.

Brix er aukaeining með Box, en getur staðið sjálfstætt en hægt er að nota með öðrum samsetningum.

Build er samsetning og minniháttar viðbætur við Box og Brix. Build er notað til að auka erfiðleikastuðul og skapandi lausnir.